Afríska þjóðarráðið

Afríska þjóðarráðið er sósíaldemókratískur stjórnmálaflokkur sem hefur verið ráðandi flokkur í Suður-Afríku frá því meirihlutastjórn var mynduð þar fyrst 1994. Flokkurinn var stofnaður 8. janúar 1912 í Bloemfontein til að berjast fyrir auknum réttindum blökkufólks í landinu.

Afríska þjóðarráðið
African National Congress
Formaður Gwede Mantashe
Forseti Cyril Ramaphosa
Aðalritari Fikile Mbalula
Stofnár 8. janúar 1912
Höfuðstöðvar 54 Sauer Street, Jóhannesarborg, Suður-Afríku
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Afrísk þjóðernishyggja, jafnaðarstefna
Einkennislitur Grænn  
Sæti á neðri þingdeild
Sæti á efri þingdeild
Vefsíða anc1912.org.za

Afríska þjóðarráðið vann hreinan meirihluta á suður-afríska þinginu í öllum kosningum sem haldnar voru frá lokum aðskilnaðarstefnunnar árið 1994 allt til ársins 2024. Í þingkosningum það ár lenti flokkurinn enn í fyrsta sæti en náði ekki hreinum meirihluta.[1]

Listi yfir forseta Afríska þjóðarráðsins

breyta

Gengi í þingkosningum

breyta
Kosningar Leiðtogi Atkvæði % Þingsæti +/– Sæti Stjórnarþátttaka
1994 Nelson Mandela 12.237.655 62.65%
252 / 400
  252   1. Stjórnarsamstarf
1999 Thabo Mbeki 10.601.330 66,35%
266 / 400
  14   1. Stjórnarsamstarf
2004 10.880.915 69,69%
279 / 400
  13   1. Meirihlutastjórn
2009 Jacob Zuma 11.650.748 65,90%
264 / 400
  15   1. Meirihlutastjórn
2014 11.436.921 62,15%
249 / 400
  15   1. Meirihlutastjórn
2019 Cyril Ramaphosa 10.026.475 57,50%
230 / 400
  19   1. Meirihlutastjórn
2024 6.459.683 40,18%[a]
159 / 400
  71   1. Stjórnarsamstarf
  1. Frá árinu 2024 fer skipting þingsæta eftir blöndu af atkvæðahlutfalli á landsvísu og í níu héraðskosningum. Aðeins niðurstöður á landsvísu eru sýndar hér.

Tilvísanir

breyta
  1. Hallgrímur Indriðason (1. júní 2024). „Versta útkoma Afríska þjóðarráðsins í 30 ár“. RÚV. Sótt 2. júní 2024.
   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.