Adirondack garðstóll

Adirondack garðstóll er einfaldur tréstóll. Stóllinn hefur beint bak og sæti og breiða arma. Upphaflega var hann gerður úr 11 flötum viðarborðum. Nafn stólsins kemur frá Adirondack fjöllum í Westport, New York en Thomas Lee hannaði stólinn og prófaði í sumarhúsi sínu þar árið 1903. Nútíma Adirondack stólar eru byggðir á hönnun frá Irving Wolpin frá árinu 1938.

Adirondack stóll
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist