Acer yangbiense[3] er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem þekkist eingöngu frá mjög takmörkuðu svæði í Kína (Cangshan-fjall í Yangbi héraði í Yunnan).[4] Það getur orðið að 20 m hátt. Einungis um 10 eintök hafa fundist.[5]

Acer yangbiense
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Lithocarpa eða Acer
Tegund:
A. yangbiense

Tvínefni
Acer yangbiense
Chen & Yang, 2003[2]

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Barstow, M. (2020). Acer yangbiense. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2020: e.T191463A1984196. doi:10.2305/IUCN.UK.2020-1.RLTS.T191463A1984196.en. Sótt 20. nóvember 2021.
  2. Y.S.Chen & Q.E.Yang, 2003 In: Novon 13(3): 296
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Flora of China, Acer yangbiense Y. S. Chen & Q. E. Yang, 2003. 漾濞枫 yang bi feng
  5. Y.S.Chen & Q.E.Yang. 2002. Acer yangbiense (Aceraceae), a new species from Yunnan, China. Novon 296-299 includes line drawings on page 297 and photos on page 298