Acer lobelii er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá suður Evrópu (Ítalíu[3] og Balkanskaga[4]). Hann getur orðið allt að 25 m hár.[5]

Acer lobelii
Teikning úr Arboretum et fruticetum Britannicum (1838)
Teikning úr Arboretum et fruticetum Britannicum (1838)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Platanoidea
Tegund:
A. lobelii

Tvínefni
Acer lobelii
Ten.
Samheiti
Listi
  • Acer platanoides subsp. lobelii (Ten.) Gams
  • Acer cappadocicum subsp. lobelii (Ten.) De Jong.[2]

Tilvísanir breyta

  1. Crowley, D.; Rivers, M.C. (2017). Acer lobelii. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2017: e.T193529A2242167. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-3.RLTS.T193529A2242167.en. Sótt 20. nóvember 2021.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. „Acer cappadocicum subsp. lobelii (Ten.) | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. janúar 2022.
  4. Euro+Med Plantbase Project: Acer lobelii Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine
  5. „Acer lobelii - Trees and Shrubs Online“. treesandshrubsonline.org. Sótt 3. janúar 2022.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist