Acer elegantulum er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá austur Kína (Anhui, Fujian, Guangxi, Guizhou, Hunan, Jiangxi, Zhejiang).[2][3] Hann verður um 15 m hár.[2]

Acer elegantulum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Palmata
Tegund:
A. elegantulum

Tvínefni
Acer elegantulum
W.P.Fang & P.L.Chiu 1979[1]
Samheiti

Tilvísanir

breyta
  1. Fang, Wen Pei & Chiu, Pao Ling. 1979. Acta Phytotaxonomica Sinica 17(1): 76–77
  2. 2,0 2,1 Flora of China, Acer elegantulum W. P. Fang & P. L. Chiu, 1979. 秀丽枫 xiu li feng
  3. „Acer elegantulum W.P.Fang & P.L.Chiu | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. janúar 2022.