Akapúlkó

(Endurbeint frá Acapulco)

Akapúlkó (spænska: Acapulco de Juarez) er hafnarborg á Kyrrahafsströnd Mexíkó. Akapúlkó er stærsta borg fylkisins Guerrero. Borgin er þekktust sem elsta sólarströnd Mexíkó og varð vinsæl meðal bandarískra auðmanna og kvikmyndastjarna á 6. áratug 20. aldar.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.