Abies x masjoannis
Abies × masjoannis er blendingur á milli evrópuþins (Abies alba) og spánarþin (Abies pinsapo).
Abies x masjoannis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies x masjoannis |
Saga
breytaÍ kring um 1950, fann Nicolau Masferre fyrir tilviljun, í bæ sínum Montseny, þintré sem voru blendingur af evrópuþin (Abies alba) og spánarþins (Abies pinsapo).[1] Allnokkur sýnishorn voru send til greiningar í Madrid, og var staðfest að þetta væri ný tegund (blendingur). Síðan um 1960 hefur blendingurinn verið notaður í Buen Retiro almenningsgarðinum í Madrid, og víðar á Spáni.
Lýsing
breytaHann verður að 30 metra hár með hvítleitum til gráum berki. Vöxturinn er keilulaga, og útlit allt millistig á milli foreldranna. Hann hægan vöxt og og talið er að hann verði um 300 ára, en elsta þekkta tréð var 100 ára gamalt 2014.[2][3]
Tilvísanir
breyta- ↑ Según se describe in situ en la Senda Botánica del Retiro
- ↑ D.Soto, J.I. García, E. Pérez (2004). „Descripción del híbrido Abies x masjoannis“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 20. september 2020. Sótt 23. mars 2014.
- ↑ „Las coníferas“ (PDF). bls. 77-79. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 29. júní 2012. Sótt 23. mars 2014.
Lýsing á blendingnum Abies x masjoannis (á spænsku)[óvirkur tengill]