Abies milleri
Abies milleri, er útdauð tegund af þin, þekkt af steingervingum frá Washington ríki. Og eru þeir úr jarðlögum sem eru um 49.5 milljóna ára gömul, og eru þá elstu staðfestu eintök ættkvíslarinnar.[2] Tegundinni var lýst af 81 steingervingisem safnað var á stað númer A0307 í Ferry County, Washington.[2] Tegundarheitið milleri, var til heiðurs Charles N. Miller Jr fyrir framlög hans til rannsókna og skilnings á Þallarætt Pinaceae.[2] A. milleri sýnir líkindi við A. kawakamii og A. chensiensis frá Asíu og A. concolor og A. lasiocarpa frá Norður Ameríku.[2] A. milleri sýnir ekki einkenni sem geta staðsett hann í eina deild Abies frekar en aðra.[2] Þau 81 eintök sem voru rannsökuð fyrir lýsinguna á A. milleri voru með samanlagt 40 köngulhreistur, 21 frævængi, 10 laufgaðar greinar, og tvær stakar nálar.[2]
Abies milleri Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range[1] | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Steingerfingur Abies milleri, grein með barri.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies milleri Schorn & Wehr |
Tilvísanir
breyta- ↑ Makarkin, V.N.; Archibald, S.B. (2009). „A new genus and first Cenozoic fossil record of moth lacewings (Neuroptera: Ithonidae) from the Early Eocene of North America“ (PDF). Zootaxa. 2063: 55–63.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 Schorn, H.; Wehr, W.C. (1986). „Abies milleri, sp. nov., from the Middle Eocene Klondike Mountain Formation, Republic, Ferry County, Washington“. Burke Museum Contributions in Anthropology and Natural History (1): 1–7.