Abies hidalgensis er sígrænt tré í þallarætt. Hann er einlendur í Mexíkó, þar sem þekkist eingöngu í Hidalgo.[1]

Abies hidalgensis
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. hidalgensis

Tvínefni
Abies hidalgensis
Debreczy, Rácz & Guízar

Honum var fyrst vísindalega lýst 1995. Hann vex í þokuskógum ásamt Buddleja cordata, Cupressus lusitanica, og Pinus patula.[1]

Hann hefur yfirleitt einn stofn með greinum sem fyrst eru nokkuð upp og svo niður. Krónan er keilulaga. Börkurinn er sléttur og ljósgrár á ungum trjám, springur í skífur og sést í "blóðrauðan" börkinn undir á eldri eintökum. Hærðirs sprotarnir eru fyrst ljósbrúnir, síðar grábrúnir. Könglarnir verða að 8 sm langir og 4 sm breiðir.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Farjon, A. 2013. Abies hidalgensis. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.3. Downloaded on 04 April 2015.
  2. Debreczy, Z. and Rácz, I. (2003). A re-assessment of the new taxa of firs (Abies Mill.) reported from Mexico in 1995. Studia Bot Hung 34 81-110.
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.