Abies georgei

Abies forrestii (var. georgei ) er þintegund sem er einlend í Kína (suðvestur-Sichuan, norðvestur-Yunnan, og suðaustur-Xizang (Tíbet). Þar vex hann í 3000 til 4500 metra hæð. Útbreiðsla þessarar tegundar er óviss þar sem heimildir vísa í hann ýmist sem A. forrestii var. smithii eða A. forestii var. ferreana. [1]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. georgei

Tvínefni
Abies georgei
Orr


TilvísanirBreyta


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.