Abies × umbellata er annaðhvort blendingur á milli vætuþins (A. firma) og japansþins (A. homolepis), eða undirtegund af japansþin: Abies homolepis var. umbellata.[1] Enn sem komið er er það alveg óvíst.

Abies × umbellata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. × umbellata

Tvínefni
Abies × umbellata
Mayr

Tilvísanir

breyta


   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.