Abies × insignis

Abies × insignis er tilbúinn blendingur af nordmannsþin og spánarþin. Hann kom fyrst fram um 1850 í Frakklandi.

Abies × insignis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. × insignis

Tvínefni
Abies × insignis
Carriere ex Bailly

TilvísanirBreyta


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.