Abelseðluætt
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Abelseðluætt (e. Abelisauridae) var ætt þrítáunga risaeðla á Krítartímabilinu. Meðlimi hennar er að finna víðsvegar á sunnræna hveli jarðar. Í Afríku, Suður-Ameríku, á Indlandi og á eynni Madagaskar (Svokölluðu Gondvana eða Gondvanalandi).
Abelseðluætt Tímabil steingervinga: Krítartímabilið | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Eftirlíking af hauskúpu abelseðlunnar.
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
Meðlimir þessarar ættar hafa almennt litlar, eða jafnvel engar hendur, stuttar en háar hauskúpur, langann stinnan hala og öfluga afturfætur. Allar voru abelseðlurnar kjötætur.
Tegundir
breytaNýjasta uppsetning á skyldleika og flokkun abelseðluættar má sjá á eftirfarandi skyldleikatré:
Abelisauridae |
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||