Abelseðluætt (e. Abelisauridae) var ætt þrítáunga risaeðla á Krítartímabilinu. Meðlimi hennar er að finna víðsvegar á sunnræna hveli jarðar. Í Afríku, Suður-Ameríku, á Indlandi og á eynni Madagaskar (Svokölluðu Gondvana eða Gondvanalandi).

Abelseðluætt
Tímabil steingervinga: Krítartímabilið
Eftirlíking af hauskúpu abelseðlunnar.
Eftirlíking af hauskúpu abelseðlunnar.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Eðlungar (Saurischia)
Undirættbálkur: Þrítáungar (Theropoda)
Ætt: Abelseðluætt (Abelisauridae)
Fimm mismunandi tegundir abelseðla; Hnýfileðla, Ekrixinatosaurus novasi, Skorpiovenator bustingorryi, Ákaeðla, og Majungasaurus crenatissimus

Meðlimir þessarar ættar hafa almennt litlar, eða jafnvel engar hendur, stuttar en háar hauskúpur, langann stinnan hala og öfluga afturfætur. Allar voru abelseðlurnar kjötætur.

Tegundir

breyta

Nýjasta uppsetning á skyldleika og flokkun abelseðluættar má sjá á eftirfarandi skyldleikatré:

Abelisauridae

Kryptops palaios

Rugops primus

Genusaurus sisteronis

MCF-PVPH-237 abelseðla

Xenotarsosaurus bonapartei

Tarascosaurus salluvicus

La Boucharde abelseðla

Majungasaurinae

Pourcieux abelseðla

Arcovenator escotae  

Majungasaurus crenatissimus  

Indosaurus matleyi

Rahiolisaurus gujaratensis

Rajasaurus narmadensis  

Brachyrostra

Ilokelesia aguadagrandensis  

Ekrixinatosaurus novasi  

Skorpiovenator bustingorryi  

Carnotaurini

Abelseðla

Ákaeðla  

Pycnonemosaurus nevesi

Quilmesaurus curriei  

Hnýfileðla