ABC-eyjar (Karíbahafi)

ABC-eyjar eru þrjár vestlægustu eyjar Hléborðseyja Litlu-Antillaeyja: Arúba, Bonaire og Curaçao. Allar eyjarnar eru hluti af Konungsríkinu Hollandi, Arúba og Curaçao með heimastjórn en Bonaire sem sérstakt hollenskt sveitarfélag.

Kort sem sýnir ABC-eyjar undan norðurströnd Venesúela
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.