Aþenodóros Kordylíon
(Endurbeint frá Aþenódóros Kordylíon)
Aþenodóros Kordylíon (forngríska: Ἀθηνόδωρος Κορδυλίων) (uppi um miðja 1. öld f.Kr.) var stóískur heimspekingur, fæddur í Tarsos. Hann var bókavörður við bókasafnið í Pergamon, þar sem hann var þekktur fyrir að fjarlægja kafla úr bókum um stóuspeki væri hann þeim ósammála. Í ellinni fluttist hann til Rómar, þar sem hann bjó með Cato yngra til dauðadags.
Tengt efni
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Athenodoros Cordylion“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars 2006.