Aðmíráll (fiðrildi)

(Endurbeint frá Aðmírálsfiðrildi)

Aðmíráll (Vanessa atalanta) er meðalstórt fiðrildi með svarta vængi með rauðum röndum og hvítum blettum. Vænghafið er um 5 cm. Útbreiðsla þess er frá N-Afríku, Norður og Suður-Ameríku, Evrópu og Asíu. Lirfurnar hafast oft við í brenninetlu. Karlfiðrildin eigna sér svæði og heilla kvenfiðrildin með flughæfni. Aðmíráll flytur sig norður á vorin og stundum á haustin og nýta þau sér háloftavinda. Tegundin er flækingur á Íslandi og var fyrst skráður árið 1901.

Aðmíráll

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Dröfnufiðrildi (Nymphalidae)
Ættkvísl: Vanessa
Tegund:
Aðmíráll

Tvínefni
Vanessa atalanta
Linnaeus (1758)

Tenglar

breyta