Aðildarskortur í lögfræði á við þegar málsaðili hefur hvorki hagsmuni né skyldu til að fá leyst úr um dómkröfu sem höfð hefur verið uppi í máli. Dæmi um slíkt er þegar aðili ótengdur kröfuhafa höfðar mál gegn skuldara og krefst þess að skuldarinn greiði kröfuhafanum. Ef stefndi heldur fram aðildarskorti og dómari fellst á það, sýknar hinn síðarnefndi stefnda af þeirri kröfu.

Tengt efni

breyta
   Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.