Aðaldal er íslenskt millinafn sem var samþykkt 8. desember 2011. Það er dregið af Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu.

Aðaldal
Notkun núlifandi¹
Seinni eiginnöfn 1
¹Heimild: þjóðskrá október 2016
Listi yfir íslensk mannanöfn

Heimildir

breyta
  • „Mannanafnanefnd - úrskurðir“. Sótt 30. október 2016.
  • Þjóðskrá Íslands, október 2016.