80 f.Kr.
80 f.Kr. var 21. ár 1. aldar fyrir Krist, samkvæmt júlíska tímatalinu. Á þeim tíma var það þekkt í Rómaveldi sem ræðismannsár Súllu og Metellusar Píusar, eða sem árið 674 ab urbe condita.
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- Quintus Sertorius hélt með herlið inn á Íberíuskagann og hóf bardaga gegn rómverska hernum í því sem var kallað Sertoriusarstríðið.
- Ptólemajos 11. giftist Bereníke 3., drottningu Egyptalands, en lét myrða hana skömmu síðar. Íbúar Alexandríu risu þá gegn honum og myrtu hann.
- Ptólemajos 12. tók við völdum í Egyptalandi.