672
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 672 (DCLXXII í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 11. apríl - Adeódatus 2. varð páfi.
- 21. ágúst - Kōbun Japanskeisari framdi sjálfsmorð og frændi hans, Temmu, tók við embættinu.
- Wamba varð konungur Hispaníu og Septimaníu.
Dáin
breyta- 7. janúar - Tenji Japanskeisari (f. 626).
- 27. janúar - Vítalíanus páfi.
- Recceswinth, konungur vísigota.