670–661 f.Kr.

áratugur

670-661 f.Kr. var 4. áratugur 7. aldar f.Kr.

Árþúsund: 1. árþúsundið f.Kr.
Öld: 8. öldin f.Kr. · 7. öldin f.Kr. · 6. öldin f.Kr.
Áratugir: 690–681 f.Kr. · 680–671 f.Kr. · 670–661 f.Kr. · 660–651 f.Kr. · 650–641 f.Kr.
Ár: 670 f.Kr. · 669 f.Kr. · 668 f.Kr. · 667 f.Kr. · 666 f.Kr. · 665 f.Kr. · 664 f.Kr. · 663 f.Kr. · 662 f.Kr. · 661 f.Kr.
Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður

Atburðir

breyta
  • 669 f.Kr. - Taharka réðist inn í Egyptaland frá Kús.
  • 669 f.Kr. - Esarhaddon, konungur Assyríu, lést í Egyptalandi.
  • 668 f.Kr. - Níneve varð stærsta borg heims.
  • 667 f.Kr. - Gríska nýlendan Býsantíum var stofnuð.
  • 664 f.Kr. - Tantamani tók við völdum í Kús og réðist aftur inn í Egyptaland. Konungur Egyptalands, Nekó 1., var drepinn.
  • 664 f.Kr. - Her Assyríu náði Þebu á sitt vald og batt þar með enda á konungdæmi Núbíumanna í Egyptalandi.