56 er smáskífa eftir íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út 16. júlí 1988. Titillag plötunnar, Foxtrot, var líka titillag samnefndar kvikmyndar.

Síðasta lag á A-hlið plötunnar kom líka út á plötu Bubba sem kom út 1. nóvember sama ár í Svíþjóð.

Lagalisti

breyta

Plata eitt: A-hlið

Foxtrot

Klóakkrossfarar

Freedom for sale

Plata eitt: B-hlið

Sársauki

Ballaðan um Kósakkastelpuna


Á sérútgáfu 56 sem kom út í tilefni fimmtugsafmælis Bubba 6. júní 2006 bættust eftirfarandi lög við:

Foxtrot (Kassagítarsupptaka frá 1987)

Ef kristur aftur kæmi hér (Kassagítarsupptaka frá 1987)

Klóakkrossfarar (Kassagítarsupptaka frá 1987)

Sársauki (Kassagítarsupptaka frá 1987)

Ballaðan um Kósakkastelpuna

Top gun (Kassagítarsupptaka frá 1987)

I am just i (af plötunni Serbian Flower)

Battlefield of sex (af plötunni Serbian Flower)

Freedom for sale (Af plötunni Serbian Flower)