44 f.Kr.
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- Júlíus Caesar gerður að alræðismanni ævilangt.
- 15. mars - Hópur rómverskra öldungaráðsmanna, þar á meðal Gajus Cassíus Longínus og Marcús Júníus Brútus, myrða Júlíus Caesar.
- 20. mars - Útför Caesars.
- Apríl - Octavíanus snýr aftur til Rómar frá Appollóníu í Dalmatíu til að taka við arfi Caesars.
- 2. september - Kleópatra lýsir son sinn Caesaríon meðstjórnanda sem Ptólemajos 15.
Fædd
breytaDáin
breyta- 15. mars - Júlíus Caesar, rómverskur ræðismaður (f. 100 f.Kr.).
- 26. júlí - Ptólemajos 14. (síðast minnst á lífi) (f. um 60 f.Kr.).