337
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 337 (CCCXXXVII í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Fyrra Janveldið hófst í Kína þegar Murong Huang lýsti sig Janfursta.
- Sjapúr 2. Persakonungur hóf stríð gegn Rómaveldi.
- 6. febrúar - Júlíus 1. varð páfi.
- 9. september - Konstantínus 2., Konstantíus 2. og Konstans 1. tóku við keisaratign eftir lát föður síns, Konstantínusar mikla, og Rómaveldi var skipt í þrjá hluta.
- September - Fjöldi afkomenda Konstantíusar 1. var drepinn í kjölfarið á valdatöku sona Konstantínusar mikla.
Fædd
breyta- Zenóbíus biskup í Flórens.
Dáin
breyta- 22. maí - Konstantínus mikli, Rómarkeisari (f. 272).
- September
- Dalmatíus Caesar (tekinn af lífi)
- Flavius Dalmatius sonur Konstantíusar 1., faðir Dalmatíusar Caesars og Hannibalinusar (tekinn af lífi)
- Hannibalinus konungur í Pontus (tekinn af lífi)
- Julius Constantinus sonur Konstantíusar 1. (tekinn af lífi)