200.000 naglbítar

Íslensk rokkhljómsveit

200.000 naglbítar er íslensk rokkhljómsveit. Hún var stofnuð á Akureyri 1993 undir nafninu Gleðitríóið Ásar. Nafninu var seinna breytt í Ask Yggdrasils en árið 1995 keppti hljómsveitin í Músíktilraunum undir núverandi nafni þar sem hún lenti í 3. sæti.

200.000 naglbítar
UppruniAkureyri
Ár1993-
Stefnurrokk, indí-rokk [1]
MeðlimirVilhelm Anton Jónsson
Kári Jónsson
Benedikt Brynleifsson
Vefsíðanaglbitar.is

Árið 2023 tók hljómsveitin upp nýtt efni.

Útgefið efni breyta

Breiðskífur breyta

Tónleikaplötur breyta

  • 200.000 Naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins (2008)

Smáskífur breyta

  • Sól gleypir sær (2003)
  • Allt í heimi hér (2017)
  • Leiðin heim (2017)
  • Dagar lúta höfði (2017)
  • Og ég man (2018)
  • Enginn veit enginn sér (2018)
  • Núna og um framtíð alla (2020)
  • Í fjarska logar lítið ljós (2020)

Heimildir breyta

„200.000 naglbítar“. Sótt 15. desember 2005.

Tilvísanir breyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Hvað er indí-tónlist? Vísindavefurinn