200.000 naglbítar

200.000 naglbítar er íslensk rokkhljómsveit. Hún var stofnuð á Akureyri 1993 undir nafninu Gleðitríóið Ásar. Nafninu var seinna breytt í Ask Yggdrasils en árið 1995 keppti hljómsveitin í Músíktilraunum undir núverandi nafni þar sem hún lenti í 3. sæti.

200.000 naglbítar
Uppruni Akureyri, íslandi
Ár 1993 – í dag
Útgefandi Dennis, Sproti
Vefsíða naglbitar.is
Meðlimir
Núverandi Vilhelm Anton Jónsson
Kári Jónsson
Benedikt Brynleifsson

Útgefið efniBreyta

BreiðskífurBreyta

SmáskífurBreyta

HeimildirBreyta

„200.000 naglbítar“. Sótt 15. desember 2005.


   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.