192
ár
192 (CXCII í rómverskum tölum) var 92. ár 2. aldar og hlaupár sem hófst á laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Aeliusar og Pertinax eða sem árið 945 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 192 síðan Anno Domini-ártalakerfið var tekið upp snemma á miðöldum.
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- 22. maí - Kínverski herforinginn Lü Bu myrti stríðsherrann Dong Zhuo sem hafði ráðið yfir Han-stjórninni frá 189.
- 31. desember - Commodus keisari kom fyrir rómverska öldungaráðið klæddur sem skylmingaþræll. Ástkona hans, Marcia, sá nafn sitt á aftökulista og réð glímukappann Narcissus til að myrða hann.
Fædd
breyta- Cao Zhi, kínverskt skáld (d. 232).
- Gordíanus 2. Rómarkeisari (d. 238).
Dáin
breyta- 22. maí - Dong Zhuo, kínverskur stríðsherra.
- 31. desember - Commodus, Rómarkeisari (f. 161).
- Bao Xin, kínverskur herforingi (f. 152).
- Cai Yong, kínverskur tónlistarmaður og skrautskrifari (f. 132).
- Liu Dai, kínverskur embættismaður.
- Lu Zhi, kínverskur herforingi.
- Wang Yun, kínverskur embættismaður (f. 137).