Gordianus 2.
(Endurbeint frá Gordíanus 2.)
Gordianus II (Latína: Marcus Antonius Gordianus Sempronianus Romanus Africanus Augustus) (lifði 192 – 238.) Var keisari Rómarveldis í 21 dags ásamt föður sínum, Gordianus 1., árið 238 e.Kr, sem er betur þekkt sem ár keisaranna sex. Gordianus 2. eyddi öllum sínum valdatíma í uppreisn gegn Maximinus Thrax. Gordianus var sigraður af her sem var tryggur Maximinus. Eftir það fyrirfór hann sér ásamt föður sínum.