1115
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1115 (MCXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
Erlendis
breyta- Bernharður frá Clairvaux stofnaði klaustrið í Clairvaux.
- Krossfaravirkið Montreal var reist af Baldvin 1. konungi Jerúsalem.
- Níels Danakonungur gerði Knút lávarð að jarli af Slésvík.
Fædd
- (líklega) - Magnús blindi Noregskonungur (d. 1139).
- Erlingur skakki, norskur höfðingi (d. 1179).
Dáin
- 16. apríl - Magnús Erlendsson Orkneyjajarl (f. um 1076).
- 22. desember - Ólafur Magnússon, Noregskonungur (f. 1099).
- Adela af Flæmingjalandi, Danadrottning, kona Knúts helga.