10 Years
framlag Íslands til Eurovision 2021
„10 Years“ var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 og var flutt af Daða og Gagnamagninu. Það endaði í 4. sæti með 378 stig.
„10 Years“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Daða og Gagnamagnið | ||||
af EP-plötunni Welcome | ||||
Gefin út | 13. mars 2021 | |||
Lengd | 2:46 | |||
Útgefandi |
| |||
Lagahöfundur | Daði Freyr Pétursson | |||
Textahöfundur | Daði Freyr Pétursson | |||
Tímaröð smáskífa – Daði Freyr | ||||
| ||||
Tímaröð í Eurovision | ||||
◄ „Think About Things“ (2020) | ||||
„Með hækkandi sól“ (2022) ► |