Abkasíska
(Endurbeint frá Аҧсуа)
Abkasíska (abkasíska: Аҧсуа) er opinbert tungumál Abkasíu í Mið-Asíu.
Abksíska Аҧсуа | ||
---|---|---|
Málsvæði | Abkasía, Georgía | |
Heimshluti | Kákasus | |
Fjöldi málhafa | 120.000 | |
Ætt | Kákasískt Norðurkákasískt | |
Skrifletur | Kýrillískt stafróf | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Abkasía | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | ab
| |
ISO 639-2 | abk
| |
SIL | ABK
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Það eru þrjár mállýskur í abkasísku; abzhywa (Абжьыуа), sem er talað á svæðinu Abzhywa, bzyb, sem er talað á svæðinu Bzyb, og sadz sem er abkasíska töluð í Tyrklandi.
Nokkrar setningar og orð
breytaАҧсуа | Framburður | Íslenska |
---|---|---|
Мшыбзи'а | Mshibzia | Halló |
Ибыхьӡеи? | Ibihizei? | Hvað heitirðu? |
... сыхьӡуп | ... Sihzup | Ég heiti ... |
Tenglar
breyta- Námskeið í Abkasísku (á ensku)
- Hin Námskeið í Abkasísku (á abkasísku, rússnesku, og ensku)
- Ethnolouge Álitsgerðin (á ensku)
Kákasísk tungumál | ||
---|---|---|
Abasínska | Abkasíska | Adygeyska | Avarska | Lak | Téténska |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Abkasíska.
Wikipedia: Abkasíska, frjálsa alfræðiritið