Persar (leikrit)
(Endurbeint frá Πέρσαι)
Persar (Πέρσαι) er harmleikur eftir forngríska leikskáldið Æskýlos. Það er elsta varðveitta leikritið. Það er eina varðveitta gríska leikritið sem fjallar um samtímaatburði en leikritið, sem var sett á svið árið 472 f.Kr., fjallar um innrás Persa í Grikkland átta árum áður. Leikritið vann til fyrstu verðlauna í leikritakeppni á Dýonýsosarleikunum í Aþenu.
Varðveitt leikrit Æskýlosar
Persar | Sjö gegn Þebu | Meyjar í nauðum | Agamemnon | Sáttarfórn | Hollvættir | Prómeþeifur bundinn (deilt um höfund)
|
---|