Beta
grískur bókstafur
(Endurbeint frá Β)
Beta er bókstafur í gríska stafrófinu (hástafur: Β, lágstafur: β eða ϐ) og samsvarar íslenska stafnum B. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 2.
Beta er bókstafur í gríska stafrófinu (hástafur: Β, lágstafur: β eða ϐ) og samsvarar íslenska stafnum B. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 2.