Svölungar

Svölungar (fræðiheiti: Apodidae) er ætt fugla. Þeim svipar til svala í útliti en eru ekki skyldir spörfuglum heldur eru þeir settir í ættbálkinn þytfuglar (Apodiformes) með kólibrífuglum.

Svölungar
Apus apus flock flying 1.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Apodiformes
Ætt: Apodidae
(Hartert, 1897)
Undirættir

Um 100 tegundir eru til af svölungum.[1] Búsvæði þeirra er víða um heim en ekki á heimskautasvæðum eða nálægt þeim, eyðimörkum. Helsta fæða eru skordýr.

TenglarBreyta

  1. Chantler & Driessens (2000) pp. 19–20
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.