Svölungar
(Endurbeint frá Apodidae)
Svölungar (fræðiheiti: Apodidae) er ætt fugla. Þeim svipar til svala í útliti en eru ekki skyldir spörfuglum heldur eru þeir settir í ættbálkinn þytfuglar (Apodiformes) með kólibrífuglum.
Svölungar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
Um 100 tegundir eru til af svölungum.[1] Búsvæði þeirra er víða um heim en ekki á heimskautasvæðum eða nálægt þeim, eyðimörkum. Helsta fæða eru skordýr.
Tenglar
breyta- ↑ Chantler & Driessens (2000) pp. 19–20
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Svölungar.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apodidae.