Þverá (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Þverá er með algengustu örnefnum á Íslandi, fjölmargar ár og bæir bera nafnið:
- Þverá í Eyjafjarðarsveit, á og bær; sjá Munkaþverá
- Þverá (Borgarbyggð)
- Þverá í Laxárdal torfbær og kirkja
- Þverá (Hvalvatnsfirði)
- Þverá í Ólafsfirði, á og bær
- Þverá í Skíðadal, á og bær
- Þverá í Svarfaðardal, á og bær
- Þverá í Öxarfirði, á og bær
- Þverá í Öxnadal, á og bær
- Þverá í Fljótshlíð, sker þjóðveginn millum Dufþaksholts og Hemlu, ómerkt eins og stendur
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Þverá (aðgreining).