Þunglyndi Haruhi Suzumiya
The Melancholy of Haruhi Suzumiya er anime sería um unglingsstúlkuna Haruhi Suzumiya sem hefur kraft til að breyta veruleikanum í hvað sem hún óskar sér án þess að vita það. Serían var gerð af Kyoto Animation árið 2006 og kom út á ensku 2007.
Titill á frummáli | 涼宮ハルヒの憂鬱 (Suzumiya Haruhi no Yuutsu) |
---|---|
Enskur titill | (The Melancholy of Haruhi Suzumiya) |
Gerð | Sjónvarpsþáttur |
Efnistök | Gaman, skóli, hasar |
Fjöldi þátta | 14 |
Útgáfuár | 2006 |
Lykilmenn | Tatsuya Ishihara, leikstjóri Yasuhiro Takemoto, leikstjóri |
Myndver | Kyoto Animation, Nippon Animation, N/S KP TX 2006 |
- Titill þessarar greinar hefur verið þýddur frá frumtitlinum The Melancholy of Haruhi Suzumiya á íslensku án nokkura heimilda og kann að vera rangur
Í japönsku sjónvarpi voru þættirnir sýndir í ruglaðri röð (sjötti þátturinn var sýndur síðastur og sögulokin voru til dæmis sýnd sem níundi þáttur) en á DVD diskum voru þættirnir settir í rétta röð.