Þorsteinn M. Jónsson (f. 1885)

Fyrir greinina um athafnamanninn, sjá Þorsteinn M. Jónsson

Þorsteinn Metúsalem Jónsson (f. 20. ágúst 1885, d. 17. mars 1976) var skólastjóri Gagnfræðaskólans á Akureyri, þingmaður Sjálfstæðisflokksins eldri og síðar Framsóknarflokksins.[1] Ennfremur var hann fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Akureyrar um árabil.

HeimildirBreyta

  1. „Þorsteinn M. Jónsson — Æviágrip þingmanna frá 1845 — Alþingi“. Sótt 2. febrúar 2019.