Þorgerður Hörgabrúður
Þorgerður Hölgabrúður (eða Hörgabrúður og Hörðatröll) var gyðja sem hof í Guðbrandsdal í Noregi var helgað ásamt Irpu systur hennar.
Í Skáldskaparmálum er Hölgi konungur í Hálogalandi sagður faðir Þorgerðar og bæði blótuð[1] og Heimskringlu og faðir Hnoss.
Hún er nefnd í ýmsum heimildum, þar á meðal Jómsvíkinga sögu,[2] Færeyinga sögu, Brennu-Njálssögu og Snorra-Eddu.[3] Er nafn hennar tengt jötunmeynni Gerði sem giftist Frey.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Skáldskaparmál, erindi 55“. www.heimskringla.no. Sótt 10. desember 2023.
- ↑ „Jómsvíkingasaga, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.