Hnoss og Gersemi

(Endurbeint frá Hnoss)

Hnoss og Gersemi eru dætur Freyju í norrænni goðafræði. Er oftast eingöngu Hnoss nefnd,[1] og er talið líklegt að hafi bæði nöfnin tilheyrt henni.[2]

"Heimdallur og litla Hnoss" (1920) eftir Willy Pogany.

Bæði nöfnin þýða dýrgripur.

Tilvísanir breyta

  1. „Gylfaginning, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.