Þorfinnur er um 730 metra fjall sem liggur gegnt Flateyri við suðurströnd Önundarfjarðar.

Þorfinnur
Þorfinnur. Berggangurinn Klofningur í forgrunni.
Hæð730 metri
LandÍsland
SveitarfélagÍsafjarðarbær
Map
Hnit66°00′57″N 23°30′54″V / 66.01592°N 23.515099°V / 66.01592; -23.515099
breyta upplýsingum