Þjóðstjórnin
Þjóðstjórnin nefndist sú ríkisstjórn Íslands sem sat frá 17. apríl 1939 til 16. maí 1942. Nafnið var dregið af því að þrír af fjórum stjórnmálaflokkum á þingi áttu aðild að henni, en það þótti auka öryggi landsins á styrjaldartímum í Evrópu.
Hermann Jónasson var forsætisráðherra og dómsmálaráðherra Þjóðstjórnarinnar. Aðrir ráðherrar voru: