Þjóðfulltrúaráð
Þjóðfulltrúaráð (rússneska: Совет народных комиссаров; umritað: Sovet narodnykh kommíssarov), einnig kallað Sovnarkom (rússneska: Совнарком) voru æðsta framkvæmdarvald Rússneska alþýðusambandslýðveldisins, Sovétríkjanna og lýðvelda þeirra frá 1917 til 1946.
Heimildir
breyta Þessi stjórnmálagrein sem tengist sögu og Rússlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.