Þúfa (Flateyjardalsheiði)

Þúfa er eyðibýli á mótum Flateyjardalsheiði og Fnjóskadals í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún var í byggð til 1935.

Tóftir Þúfu sumarið 2019
Tóftir bæjarins að Þúfu sumarið 2019

Tengt efni

breyta

Flateyjardalsheiði

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.