Þórunn Lárusdóttir
Þórunn Lárusdóttir (f. 6. janúar 1973) er íslensk leikkona. Þórunn er útskrifuð leikkona frá The Webber Douglas Academy of Dramatic Art í London. Hún hefur leikið ótal hlutverk, bæði dramatísk og kómísk, í öllum helstu leikhúsum landsins, sjónvarpi og kvikmyndum. Hún var fastráðin um árabil hjá Þjóðleikhúsinu. Þórunn er einnig söngkona og kvikmyndagerðakona.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2005 | Allir litir hafsins eru kaldir | Milla | |
2007 | Anna og skapsveiflurnar | ||
2008 | Mannaveiðar |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.