Þórir Hergeirsson
Íslenskur handknattleiksþjálfari
Þórir Hergeirsson (fæddur 27. apríl 1964) er íslenskur handknattleiksþjálfari. Hann er þekktastur fyrir feril sinn hjá norska kvennalandsliðinu í handknattleik þar sem hann hefur unnið til fjölda verðlauna á stórmótum.[1]
Verðlaun með kvennalandsliði Noregs
breyta- HM 2009 – Brons
- EM 2010 – Gull
- HM 2011 – Gull
- OL 2012 – Gull
- EM 2012 – Silfur
- EM 2014 – Gull
- HM 2015 – Gull
- OL 2016 – Brons
- EM 2016 – Gull
- HM 2017 – Silfur
- EM 2020 - Gull
- OL 2020 - Brons
- HM 2021 - Gull
- EM 2022 - Gull
- HM 2023 - Silfur
- OL 2024 - Gull
Tilvísanir
breyta- ↑ Valur Páll Eiríksson (8. ágúst 2021). „Þórir hlaut tólftu verðlaunin sem þjálfari Noregs“. Vísir.is. Sótt 8. ágúst 2021.