Þórín

(Endurbeint frá Þóríum)

Þórín (eða þóríum) er geislavirkt frumefni sem er eitt af fimmtán efnum sem flokkast sem aktiníð. Þórín hefur táknið Th og er með sætistöluna 90 í lotukerfinu.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.