Útigönguhöfði
Útigönguhöfði er fjall ofan við Bása í Goðalandi. Fjallið er 805 metra hátt og liggja gönguslóðar austan og vestan megin við það. Stígar liggja norður á Fimmvörðuháls og suður í Bása og Þórsmörk þar sem er ferðamannaaðstaða.
Útigönguhöfði | |
---|---|
Hæð | 805 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Rangárþing eystra |
Hnit | 63°39′57″N 19°27′30″V / 63.665717°N 19.458327°V |
breyta upplýsingum |
Í fjallinu hefur fundist birki í 660-680 metrum.