Útför
(Endurbeint frá Útfararþjónusta)
Útför (jarðarför eða greftrun) er athöfn þar sem fráliðnir eru kvaddir, slík athöfn er oft trúarlegs eðlis og mjög formleg. Athafnirnar eru að ýmsum toga, þær eru breytilegar eftir menningu, trú, siðum og aðstæðum. Algengast er að jarðnesku leyfarnar séu grafnar eða brenndar. Önnur þekkt aðferð er að búa til smyrlinga og varðveita þá í grafhvelfingum eða í jörðu. Þessi siður, að koma fyrir jarðneskum leifum látinna á ákveðnum stað, er eitt af því sem einkennir manneskjur.
Siðmennt hefur séð um veraldlegar eða húmanískar jarðarfarir á Íslandi.
Eitt og annað
breytaÍ íslensku slangri er stundum talað um blesspartí í merkingunni jarðarför.