Úr bálki hrakfalla

Úr bálki hrakfalla (enska: A Series of Unfortunate Events) er röð þrettán skáldsagna eftir bandaríska rithöfundinn Lemony Snicket (Daniel Handler). Bækurnar komu fyrst út í Bandaríkjunum á árabilinu 1999 - 2006. Fyrstu fjórar bækurnar hafa komið út í íslenskri þýðingu Snorra Hergils Kristjánssonar og Helgu Soffíu Einarsdóttur.

Tenglar

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.