Úlfarsfell
Úlfarsfell er lágt fjall á mörkum Reykjavíkur og Mosfellssveitar og er það 296 metra hátt. Skógrækt hefur verið í hlíðum fjallsins og hefur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar umsjón með ræktuninni.[1]
Úlfarsfell | |
---|---|
Hæð | 295 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Reykjavíkurborg, Mosfellsbær |
Hnit | 64°08′51″N 21°42′49″V / 64.147528°N 21.713732°V |
breyta upplýsingum |
Úlfarsfell er nefnt í fornu skjali, Hítardalsbók frá 1367 og í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1704. Nafnið er vafalítið dregið af mannsnafninu Úlfar, samanber Úlfarsá, en fjórir eru nefndir með því nafni í Landnámu.[2]
Tenglar
breytaHeimildir
breyta- ↑ Úlfarsfell Gönguleiðir. Skoðað 20. apríl, 2016.
- ↑ Hvaðan dregur Úlfarsfell nafn sitt? Vísindavefur. Skoðað 20. apríl, 2016.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.